Translation missing: is.general.accessibility.skip_to_content

Umhverfisvænar auglýsingavörur

Kynntu þér Grænu línuna frá Margt Smátt. Mikið úrval umhverfisvænna kynningarvara.

Alvöru sjálfbærni 

Hjá Margt smátt reynum við að haga starfsemi okkar með sjálfbærnimarkmið í huga öllum stundum, meðal annars með samstarfi við PF Concept sem eru leiðandi í framleiðslu auglýsingavara með umhverfisvænum hætti. Áhersla er lögð á að vörurnar sem við seljum séu framleiddar með ábyrgum og siðlegum hætti og lögum og reglugerðum sé ávallt fylgt. Þessar áherslur gera sérfræðingum okkar og birgjum kleyft að greina misfellur sem kunna að eiga sér stað þegar á þróunarstigi varanna. Allar vörur fara í gegnum úttektar- ferli við hönnun, bæði innanhúss og hjá þriðja aðila. Öflug gæðakerfi tryggja að vörurnar sem þú velur fyrir þitt vörumerki geturðu selt og notað örugglega.

👉 Skoða Grænu línuna í vefverslun ♻️

Smelltu á myndina að neðan til að skoða bækling.

Græna línan frá Margt smátt - Skoða bækling