Við merkjum sjálf megnið af þeim vörum sem eru í boði.
Í framleiðslusal okkar vinna 14 starfsmenn við að prenta, sauma og þrykkja ykkar vörumerki á allskyns vörur, allt frá kúlupennum yfir í ferðatöskur. Samstarfsaðilar okkar víðsvegar um heim sjá svo um að merkja það sem við gerum ekki sjálf. Þetta tryggir að þú færð ávallt framúrskarandi og hagkvæma þjónustu.
Merkingaraðferðir
Hafðu samband ef þú vilt skoða sýnishorn.
- Púðaprentun
- Silkiprentun
- Transferprentun
- Laser áletrun
- Bródering
- Upphleyping
- Stimplun
- Stafræn prentun
- Þrívíð prentun