Translation missing: is.general.accessibility.skip_to_content

Prentun & saumur

 

Við merkjum sjálf megnið af þeim vörum sem eru í boði.

Í framleiðslusal okkar vinna 14 starfsmenn við að prenta, sauma og þrykkja ykkar vörumerki á allskyns vörur, allt frá kúlupennum yfir í ferðatöskur. Samstarfsaðilar okkar víðsvegar um heim sjá svo um að merkja það sem við gerum ekki sjálf. Þetta tryggir að þú færð ávallt framúrskarandi og hagkvæma þjónustu.

Framleiðslusalur Margt smátt Merkingaraðferðir
  • Púðaprentun
  • Silkiprentun
  • Transferprentun
  • Laser áletrun
  • Bródering
  • Upphleyping
  • Stimplun
  • Stafræn prentun
  • Þrívíð prentun
Hafðu samband ef þú vilt skoða sýnishorn.