Translation missing: is.general.accessibility.skip_to_content

Áratuga reynsla

Við höfum hjálpað íslenskum fyrirtækjum, félagasamtökum, hópum og einstaklingum að koma sér og sínum hugmyndum á framfæri í yfir 35 ár. Við erum leiðandi í vöruvali, tækjum og þekkingu til merkinga og þjónustu þegar kemur að auglýsinga- eða gjafavarningi. Leyfðu okkur að hjálpa þér að koma þínum hugmyndum í framkvæmd.

SKOÐA
SKOÐA

Ánægðir viðskiptavinir

Við höfum átt þægilegt og gott samstarf við Margt smátt í gegnum tíðina í margvíslegum verkefnum stórum sem smáum.

Margt smátt býður upp á klæðskerasniðnar lausnir á hverjum tíma og starfsfólk veitir snögga og góða þjónustu.

Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
markaðsstjóri Samkaupa

Samstarf okkar við Margt smátt hefur verið til algerrar fyrirmyndar.  Mörg handtök fylgja okkar verkefnum og þau hafa öll verið leyst af fagmennsku og með mikilli prýði hjá starfsfólki Margt smátt.

Stefán Gunnarsson
Sviðsstjóri markaðssviðs KSÍ

Showcase up to five testimonials to build trust with potential customers.

Name

Fagleg, frumleg, flink og fljót eru orð sem eiga við um okkar áralöngu reynslu af samstarfi við Margt smátt.

Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir
Fjáröflunar- og markaðsstjóri Krabbameinsfélagsins

KFC hefur átt í mjög góðu samstarfi við Margt smátt á liðnum árum í fjölda verkefna.

Margt smátt hefur ávallt svarað kallinu með með snöggri og góðri þjónustu.

Sofía Nicolina Rubeksen
Innkaupastjóri KFC