Vuoto er vörumerki í eigu Margt smátt.

Vuoto vörulínan er þróuð í náinni samvinnu við Lækninn í eldhúsinu sem gerir miklar kröfur um gæði og endingu þegar kemur að áhöldum til eldamennsku. Vörurnar eru framleiddar undir ströngu gæðaeftirliti hjá úrvals framleiðendum fyrir Margt smátt.

Vuoto fæst hjá Margt smátt og vel völdum endursöluaðilum. Nánari upplýsingar má nálgast í gegnum office@margtsmatt.is eða síma 585 3500.

VUOTO VAKÚMTÆKI

Vandað vakúmtæki með skurðarhníf.
Leiðbeiningar á íslensku fylgja með.

VUOTO SOUS VIDE

Öflugt Sous Vide tæki. Uppskiftabók frá Lækninum í eldhúsinu fylgir með ásamt leiðbeiningum á íslensku.

VUOTO SKURÐABRETTI

Gegnheilt alvöru skurðarbretti

VUOTO KOKKAHNÍFUR 8”

Flugbeittur kokkahnífur. Þýskt eðalstál. Margföld ending á biti miðað við hefðbundna hnífa.

VUOTO SVUNTA

Gæða svunta framleidd úr þykku canvas efni og leðri með merki Læknisins í eldhúsinu.

VUOTO Í netverslun