Íþróttir og afþreying

Í vefverslun okkar bjóðum við upp á mikið úrval búnaðar til íþróttaiðkunar og afþreyingar. Hvort sem leiðin liggur upp á fjall, niður á strönd, nú eða eitthvert þar á milli þá bjóðum við upp á rétta búnaðinn. Boltar (fótboltar og sundboltar), BBQ vörur (grill og grilláhöld), Strandvörur (strandmottur), hjólavörur (hjólatöskur og verkfærasett), sjónaukar, kælitöskur (kælifötur), hengirúm, skrefamælar, Picnic vörur (teppi og töskur), regnslár, íþróttavörur (áttavitar, svitabönd, sippubönd, líkamsræktartæki, göngustafir, gönguljós, hlaupabelti, hlaupaljós, símahulstur, og sólgleraugu. Einfaldlega allt fyrir sumarfríið og útivistina.

Skoða í netverslun