Tanni

Margt smátt tók þann 1. september síðastliðinn við starfsemi auglýsingavörurfyrirtækisins Tanna en félögin hafa um margra ára skeið starfað á sama markaði. Margt smátt selur áfram þær vörur sem Tanni var áður með og í þeim tilgangi keypti Margt Smátt keypt hluta af framleiðslutækjum Tanna.

Margt smátt stendur eftir sem enn öflugra félag og getur boðið upp á breiðara vöruúrval merktra auglýsinga- og gjafavara, enn betri þjónustu og meiri hagkvæmni í innkaupum, flutningum, framleiðslu og lagerhaldi.

Heimasíða Tanna: www.tanni.is