JAKKI “CROSSOVER”

Vörunúmer: 9626/9627
Litir í boði: Stein grár, Grænn, Navy, Svartur

Nýr og sportlegur jakki frá Teejays.

Blandað er saman dún og softshell.

Kemur bæði í herra og dömu sniði.

Herra jakkinn kemur í stærðum: S – 3XL en dömu jakkinn í S – 2XL.

 

Hafðu samband