Diskastell

Kynning á Gjafakorti Margt smátt
Smelltu á myndina til að opna/sækja kynningu
á Gjafakortinu (á pdf sniði)

Jólagjöfin í ár?

Með Gjafakorti Margt smátt geta allir starfsmenn valið sér eitthvað fallegt sem nýtist þeim og gleður.

Þetta er einfalt:

  • Starfsmenn fá í hendur gjafakort sem mögulegt er að sérmerkja fyrirtækinu ásamt fallegu jólakorti með kveðju frá fyrirtækinu.
  • Þeir fara svo inn á vefsvæði (hægt að að sérmerkja fyrirtækinu) þar sem hver velja sína gjöf úr um það bil 100 vönduðum úrvalsvörum (m.a. mörg þekkt vörumerki) sem eru sérvaldar fyrir viðkomandi hóp úr safni um 700 vara.
  • Samstarfsaðilar Margt smátt sjá svo um að pakka vörunni inn og senda hana heim að dyrum starfsmannsins.

Í boði eru fjórir mismunandi verðflokkar korta. Starfsmaður veit ekki verðmæti kortsins, en skynjað verðmæti er almennt um tvöfalt hærra en kostnaðurinn. Fyrir þá sem það kjósa, er einnig mögulegt að láta andvirði gjafar renna til góðs málefnis.

Gjafakortið hefur slegið í gegn víða um heim. Meðalheimtur starfsmanna á gjöfum hafa verið 94% sem er með því besta sem gerist í slíkum málum.

Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar í síma 585-3500 eða sendu okkur póst á office@margtsmatt.is.